Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulag verkefna
ENSKA
project planning
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Árlegar starfsáætlanir sem framkvæmdastjórnin samþykkir samkvæmt þessari reglugerð ættu að tryggja viðeigandi skiptingu fjármuna milli styrkja og opinberra innkaupasamninga. Innan áætlunarinnar ætti fyrst og fremst að úthluta fjármunum til styrkja og viðhalda nægilegu fjármagni til innkaupa. Ákvarða ætti lágmarkshlutfall árlegra útgjalda sem fyrirhugað er að úthluta til styrkja í árlegum starfsáætlunum og það ætti ekki að vera lægra en 65%. Til þess að auðvelda hagsmunaaðilum skipulag verkefna og sameiginlega fjármögnun ætti framkvæmdastjórnin að ákveða skýra tímaáætlun fyrir auglýsingar eftir tillögum, val á verkefnum og ákvörðunum um hverjir verða fyrir valinu.

[en] The annual work programmes adopted by the Commission pursuant to this Regulation should ensure appropriate distribution of funds between grants and public procurement contracts. The Programme should primarily allocate funds to grants, while maintaining sufficient funding levels for procurement. The minimum percentage of annual expenditure to be allocated to grants should be established in the annual work programmes and should be not less than 65 %. To facilitate project planning and co-financing by stakeholders, the Commission should establish a clear timetable for the calls for proposals, selection of projects and award decisions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1381/2013 frá 17. desember 2013 um að koma á fót áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt fyrir tímabilið 2014-2020

[en] Regulation (EU) No 1381/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a Rights, Equality and Citizenship Programme for the period 2014 to 2020

Skjal nr.
32013R1381
Aðalorð
skipulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira